Ransom Aloe Pura
Aloe Vera Sun Lotion SPF 15
Aloe Vera sólarvörn er framleidd úr innri hluta Aloe Vera plöntunnar. Vörnin hefur SPF 15 og er einstaklega rakagjefandi, mýkjir og hjálpar húðinni að endurnýja sig. Vinnur mjög vel á þurri, sprungni eða fllagnaðri húð.
Notkun: Berið á það svæði húðarinnar sem verja skal gegn sól. Kremið gengur fljótt og vel inn í húðina. Ef sólarvörnin berst í augu skal þvo strax með vatni.
Ráð: Í sól þarf að verja húðina vel og þá sérstaklega svæði líkamans sem hafa ör eða slit. Aloe Vera Lotion ver þessi svæði, er rakagjefandi og nærandi fyrir húðina.
Innihaldsefni
Sýna upplýsingarOrganic Aloe Barbadensis (99% Bio Active Aloe Vera Inner Gel – organically grown), Cetearyl Alcohol, Titanium Dioxide, Cera Alba, Diacaprylyl Ether, Buxus Chinensis (Jojoba*), Persea Gratissima (Avocado*) Etylhexyl Metoxicinnammate, Methylene Bis-Benzotriazolyl Tetramethylbutylphenol, Glyceryl Stearate, Potassium Palmitoyl Hydrolyzed Wheat Potein, Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, Aqua,Xanthan Gum, Glucose, Sodium Glutamate, Urea, Lactic Acid, Sodium PCA, Triticum Vulgare (Wheat*), Glycine, Pantethanol Ceramide 3, Ceramide 6 11, Ceramide 1, Phytosphingosine, Bisabolol, Helychrysum italicum*, Allatonin, Lecithin, Tocopherol, Ascorbyl,Palmitate, Citric Acid, Tocopheryl Acetate, Chamomilla Recutita (Chamomile*),Citrus Limonen(Lemon*),Citrus Dulcis(Orange*), Lavandula Hybrida (Lavender*), Artemisia Vulgaris (Common Mugwort*), Pogestemon Cablin (Patchouli*), Phenoxyethanol, Methylparaben, Propylparaben