Triple Action with Fluoride
Aloe Dent Triple Action tannkrem með flúori inniheldur Co Q10 og tea tree olíu sem er sérstök vörn gegn bakteríumyndun. Tannkremin koma öll með og án flúors. Tannkremið ræðst gegn tannskemmdum svo tennur og tannhold viðhalda fullkomnu heilbrigði. Einnig hafa tannkremin reynst einstaklega góð við tannholdsbólgum og munnangri.
Notkun: Burstið tennurnar og athugið að ekki þarf eins mikið magn af tannkreminu eins og þarf með önnur tannkrem. Tannkremið kemur í veg fyrir tannskemmdir á tönnum og í tannholdi. Jafnar lit á tönnum svo þær ljóma af heilbriðgði. Vinnur einnig gegn andremmu.
Ráð: Gott er að hafa fyrir reglu að tannbursta sig daglega bæði kvölds og morgna og nota síðan munnskol og tannþráð reglulega. Þannig viðheldur þú fullkomnu heilbrigði tanna þinna.