Pillubox sem hentar dreifðum dagskammti lyfja yfir daginn.
Notkun: Raðið pillunum í boxið sem hefur 4 hólf merkt morgunn, hádegi, eftirmiðdagur og kvöld. Þannig getur þú raðað lyfjaskammtinum yfir daginn í pilluboxið.