http://www.medicoverslun.is/

 

Opnun í versluninni Akralind 3

virka daga

kl. 08:30 - 16:30 

 

Við erum búin að opna vefverslun fyrir fæðubótarefnin opinn allan sólarhringinn alla daga

 

www.medicoverslun.is

 

 

15.04.2015

Nýjungar frá Max Factor

 

 

COLOR INTENSIFYING BALM
Einstaklega fallegur varagloss sem gerir það kleypt að stjórna litnum algjörlega hversu mikill/dökkur liturinn á að vera. Hægt er að byggja upp litinn með því að setja fleiri umferðir á varirnar, því fleiri umferðir því dekkri verður liturinn. Mjúkur varagloss sem gefur vörunum raka og kemur í veg fyrir varaþurrk. Mjög létt formúla sem klessist ekki. 

 

 

 

01.04.2015

Medico í 30 ár

 

1. apríl síðastliðin varð Medico 30 ára og erum við afar stolt af því. Það hefur margt runnið til sjávar á þessum árum en höfum við alltaf haft það eitt af aðal markmiðum Medico að veita framúrskarandi þjónustu og bjóða landsmönnum hágæða vörur og heimsþekkt vörumerki á hagstæðu verði sem við munum halda áfram um ókomna tíð. Viljum við þakka öllu starfsfólki okkar og viðskiptavinum fyrir það góða samstarf sem við höfum átt hingað til og vonumst til að eiga áfram.