Animal Pak
Hið heimsfræga Animal Pak er einstaklega öflug bætiefnablanda sem kom fyrst á markað 8. ágúst 1983. Síðan þá hefur Animal Pak gegnt lykilhlutverki hjá kraftlyftingarfólki sem vill ná hámarks árangri með því að veita alla þá næringu sem þörf er á – næringu sem að sumir vissu ekki einu sinni að þeir þyrftu á að halda
Síðastliðin 27 ár hefur Animal Pak verið söluhæsta vítamínblanda heims sem gerir hana mest seldu vítamínblöndu allra tíma! Ástæðan er einföld. Animal Pak virkar. Í fyrsta skiptið, annað skiptið – alltaf! Það má því með sanni segja að Animal Pak hafi staðið tímans tönn.
Auk vítamínblöndunnar inniheldur Animal Pak amínósýrur, öfluga hreinsandi blöndu, samsetningu til að auka árangur ásamt meltingarensímum. Animal Pak hugsar því fyrir öllu!
Notkun
Einn til tveir skammtar á dag
Innihaldslýsing